Um verkið
Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri III. Safnað hefur Jón Árnason. Nýtt safn. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Þessar þjóðsögur eru: Goðfræðisögur, Álfasögur, Sæbúar og vatna. Tröll. Draugasögur, Uppvakningar eða sendingar. Fylgjur. Galdrasögur. Ófreskisgátur, Forspár og draumar. Töfrabrögð og einstakir galdramenn. Skýringar og athugasemdir bls. 623.
Bókin er innbundin í svart shagrin skinn, upplagaband, en reynt að líkja eftir vandaðara bandi, upphleypingar á kili og rauður skinnfeldur límdur á milli, gyllt á feldina. Stærð: 24.5 X 17.3 cm og 656 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Þjóðsaga Reykjavík 1955. Prentun: Prentsmiðjan Hólar.