Um verkið
Íslenzkir athafnamenn I. Geir Zoega, kaupmaður og útgerðarmaður. Æfisaga hans samin af Gils Guðmundssyni. Sagan hafði komið smátt og smátt út í blaðinu „Akranes“ og ætlunin var að sá háttur yrði hafður á og fleiri menn teknir fyrir í framhaldinu. Bókin er 22 X 14.5 cm að stærð og 205 bls. Hún er bundin í alband, shirting. Mynd af Geir Zoega á móti titilsíðu, en bókin er kápulaus.
Útgáfa og prentun:
Ólafur B. Björnsson, Akranesútgáfan 1946. Hrappseyjarprent.