Um verkið
Íslenzkuð söngljóð: Íslenzkað hefur: Þórður Kristleifsson á Laugarvatni. Flest af ljóðunum eru við úrvals sönglög sígildra höfunda í heimi tónskáldskapar. Mætti þar nefna t.d. Schubert, H.Heine, R.Schumann, Mozart, Brahms, Fr.Schiller og marga fleiri. Bókin er saumheft og límd í þykka kartonkápu, óskorin. Árituð til Jóhannesar úr Kötlum frá höfundi 11.maí 1958. Stærð: 23.7 x 15.3 cm og 80 bls.
Útgáfa, prentun:
Útgefanda ekki getið.
Prentun: Félagsprentsmiðjan Reykjavík 1957.