Um verkið
Ítalía, Lönd og þjóðir: ÍTALÍA eftir Herbert Kubly og ritstjóra tímaritsins LIFE. Einar Pálsson þýddi. Bókin er bundin í sterkt pappírsband með sléttum kjöl. Áprentuð saurblöð, (landakort) Stærð: 27.8 X 21.5 cm og 100 bls.
Útgáfa og prentun:
Almenna Bókafélagið, Reykjavík 1962. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. Prentun mynda: Broard et Taupin, París. Bókband: Sveinabókbandið, Reykjavík.