Um verkið
Jarðfræði eftir Þorvald Thoroddsen, kennara við Latínuskólann. Þetta var 2. bók í fyrri bókaflokknum Sjálfsfræðarinn og voru ritstjórar þeir: Björn Jensson og Jón Ólafsson. Bókin er með myndum og bundin í skólaband 18.4 X 12.2 cm að stærð og 74 bls. Bókaflokkurinn varð ekki langlífur því ekki fékkst styrkur frá ríkinu til að halda útgáfunni áfram. 133 ára gamall forngripur.
Útgáfa og prentun:
Kostnaðarmaður var Sigfús Eymundsson, Reykjavík 1889. Prentsm. Sigf. Eymundssonar.
Forngripur.