Um verkið
Jerúsalem I. Í Dölunum. Skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf. Björg Þ. Blöndal þýddi. Þriðja skáldsaga hennar, útflytjendasagan Jerúsalem (1-2) kom út árin 1901-1902 og naut strax mikillar hylli. Hún skrifaði hana eftir för hennar til Mið-Austurlanda með vinkonu sinni. – Þetta er líklega seinna bindi sögunnar, en það sést á arkatölunum og efnisyfirlitinu ef það er borið saman við titilblaðið. Selma Lagerlöf var fyrsta konan sem fékk Nóbelsverðlaunin. Bókin er 18.5 X 12.5 cm. að stærð og 308 bls. handbundin í rexín á kjöl og horn og gyllt á kjöl.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar. Reykjavík 1915. Prentsmiðjan Rún.
Forngripur.