Um verkið
Jólablaðið. Efni blaðsins voru sögur og ljóð auk auglýsinga frá fyrirtækjum á Akureyri. Auglýsendaskrá á titilsíðu. Stærð: 29.5 X 23 cm. 50 bls. og kápa. Bundið í kjöl og horn með spjaldapappír. Ógyllt.
1 blað, allt sem kom út.
Útgáfa og prentun:
Útgefendur: Sex prentarar í P.O.B. Akureyri. Desember 1944. Prentað í Prentverki Odds Björnssonar.