Um verkið
Jólin koma, barnaljóð eftir Jóhannes úr Kötlum, með myndum eftir Tryggva Magnússon. Bókin er vírheft í áprentaðri kartonkápu, 20.5 X 13.5 cm og 32 bls. að stærð.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Mál og menning, Reykjavík 13. prentun 1986. Prentsmiðjan Oddi.