Um verkið
Jónsmessuhátíð saga eftir Alexander L. Kielland. Þýtt af Guðmundi Halldórssyni. Alexander var norskur rithöfundur, fæddur í Stafangri, en dvaldist víða m..a. í París, Kaupmannahöfn og víðar. Dó í Björgvin 1908. Bókin er bundin í rexínband. Stærð:19.5 X 12.7 cm og 119 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið, en prentuð í Prentsmiðju Suðurlands 1917 á Eyrarbakka.
Bókin er með stimpli Bókasafnsins Íþöku en einnig með stimplinum Seld úr Íþöku.