Um verkið
Jörundur hundadagakóngur eftir Rhys Davies. Ævintýri hans og æviraunir. Hersteinn Pálsson íslenskaði. Jörundur var hneigður til ritstarfa og leggja eftir hann nokkrar prentaðar bækur og fjöldi handrita. Stærð: 25.2 X 18.7 cm og 280 bls. Hlífðarkápa með mynd eftir Atla Má.
Útgáfa og prentun:
Bókfellsútgáfan Reykjavík 1943. Prentverk Akraness.