Um verkið
Kak, Eireskimóinn, I-II eftir Vilhjálm Stefánsson og Violet Irwin, sambundnar. Þýðendur Jóhannes úr Kötlum og Sigurður Thorlacius. Úrval úr heimsbókmenntum barna og unglinga. Gefið út með meðmælum Skólaráðs barnaskólanna. Bókin er 18.2 X 12.2 cm að stærð og 128 bls. bundin í brúnt alshirtingsband.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Þorsteinn M. Jónsson 1934 Akureyri. Prentsmiðja Odds Björnssonar.