Um verkið
Kapitola. Fyrra bindi skáldsögu eftir E.D.E.N. Southworth (1819-1899). Eggert Jóhannsson þýddi. Southworth var bandarísk skáldkona sem samdi um það bil 60 skáldsögur á seinni hluta 19. aldar. Bókin er bundin í shirting, alband og gyllt á kjöl.
Útgáfa og prentun:
Útgáfan Lampinn Reykjavík [1942]. Prentsmiðja Vilhjálms S. Jóhannssonar, Skerjafirði.