Um verkið
Karlsvagninn Skáldsaga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur þar sem sögð eru brot af reynslu- og þroskasögum kvenna. Bókin er bundin í forlagsband, alband, svart efni með silfurþrykkingu á kili. Hlífðarkápa. Stærð: 21,8 X 14.2 cm og 176 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Mál og menning Reykjavík 2009. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.