Um verkið
Katrín. Saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Heimsfræg saga sögð af eldhússtúlkunni Sally, sem vann hjá miljónamæringi í New York og hreppti fyrstu verðlaun í skáldsagnasamkeppni tveggja stærstu bókaforlaga í Stokkhólmi og Helsingfors. Var þýdd á tíu tungumál fyrsta árið. Bókin er 25.4 X 19 cm að stærð, 324 bls. Bundin í forlagsband, alshirting og með hlífðarkápu utan um.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Skálholtsprentsmiðja, Reykjavík [1944]. Prentuð í Skálholtsprentsmiðju.