Um verkið
Kennslubók í náttúrufræði handa alþýðuskólum eftir Karl Schimdt. Jón Þórarinsson íslenskaði. Bókin er bundin í grænan shirting á kjöl og horn og klædd með gömlum gulbrúnum marmor pappír. Stærð: 20.5 X 13 cm og 115 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefin á kostnað bókaverslunarinnar H. Hagerups 1895 Kaupmannahöfn. Prentuð í prentsmiðju Triers (H.J. Schou).
FORNGRIPUR.
Fáséður.