Um verkið
Klukkan í turninum. Ljóðabók eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur.Þetta er falleg bók, í Gullinsniði eða næstum því. Stærð: 21 X 12.8 cm og um 60 bls. Bókin er saumuð og sett í kartonkápu með innanbrotum. Mynd af höfundi á innanbroti að framan. Valgarður Gunnarsson málaði mynd á kápu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Forlagið Reykjavík 1992. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.