Um verkið
Kona manns eftir Vilhelm Moberg. Jón Helgason þýddi. Frægasta ástarsaga sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum á síðari áratugum stendur á kápusíðu. Fyrsta útgáfa seldist upp á tveim dögum. Bókin er í forlagsbandi með hlífðarkápu, gott eintak. Stærð: 24 X 15.2 cm og 192 bls.
Útgáfa og prentun:
Draupnisútgáfan, Reykjavík Önnur útgáfa 1945. Prentsmiðjan Fróði.