Um verkið
Kóngsins Kaupmannahöfn. Leiðsögurit fyrir íslenska ferðamenn í Kaupmannahöfneftir Jónas Kristjánsson. Ljósmyndir: Kristín Halldórsdóttir. Handhæg vasabók með miklum upplýsingum. Bókin er bundin í brúnt alband úr plastefni, gyllt að framan. Með hlífðarkápu. Stærð: 20 X 10.8 cm og 96 bls.
Útgáfa og prentun:
Fjölva – útgáfa. Reykjavík 1981. Setning og umbrot: Texti. Litgreining og prentun: Hilmir. Bókband: Arnarfell.