Um verkið
Kristmannskver. Ljóðasyrpa Kristmanns frá hartnær hálfri öld. Kristmann skrifar hér formála og áritar þar undir með eigin hendi. Bókin er saumheft í kápu með teikningu af Kristmanni að framan. Stærð: 25.7 X 19.2 cm og 96 bls.
Útgáfa og prentun:
Helgafell, 1955 Reykjavík. Víkingsprent.