Um verkið
Kristnihátíðir í Kjalarnessprófastsdæmi. Nótnahefti eða söngbók [21 tónverk] útgefin af kirkjunnar mönnum og hér er rakin kirkjusagan í prófastsdæminu í inngangi bókarinnar eftir Dr. Gunnar Kristjánsson prófast. Forsíðumynd : Altaristafla úr Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi. Kvöldmáltíðarmynd eftir Sveinunga Sveinungason. Máluð 1892. [Sveinungi var líka þekktur bókbindari á sinni tíð]. Bókin er 29.7 X 20.2 cm að stærð, vírheft, 74 bls. og kartonkápa.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi og fjölföldun: Embætti Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. Ritstjórn og umsjón: Sr. Gunnar Kristjánsson prófastur og Haukur Guðlaugsson. Árið 2000. Prentun kápu: Stapaprent Keflavík.