Um verkið
Kúgun kvenna. Þessi bók er eftir John Stuart Mill, sem var frjálslyndur breskur heimspekingur, þingmaður á breska þinginu og einn frægasti málsvari nytjastefnu og raunhyggju. Hann hefur verið nefndur áhrifamesti enskumælandi heimspekingur 19. aldarinnar. Hann ritaði Frelsið 1859 og Kúgun kvenna 1869. Bókin var saumheft og sett í þunna pappírskápu. Stærð: 17.3 X11.1 cm og 116 bls.
Útgefandi: Gefin út í Reykjavík á kostnað hins íslenzka Kvennfélags.
Prentun: Glasgow Prentsmiðjan Reykjavík 1900.