Um verkið
Læknisfræði í samantekt Guðsteins Þengilssonar læknis: Alfræði Menningarsjóðs. Uppsláttarrit. Fræðslurit fyrir almenning í litlu formi. Bókin er bundin í pappírsband, saumuð og sett í bindi. Stærð: 19.8 X 14.8 cm og 159 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Reykjavík 1978. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.