Um verkið
Landhelgisgæsla Íslands 80 ára. Afmælisrit. Ritnefnd: Georg Kr. Lárusson, Guðmundur Hallvarðsson og ritstjóri: Jón Hjaltason. Bókin er bundin í alband, rexín og gyllt á kjöl og að framan með ramma. Stærð: 27.5 X 19.8 cm og 224 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Völuspá 2007 Akureyri í samvinnu við Landhelgigæslu Íslands og Sjómannablaðið Víking. Reykjavík, Prentun: Prentsmiðjan Oddi.