Um verkið
Lausavísur eftir Karl Friðriksson fv. vegavinnuverkstjóra á Norðurlandi. Kverið er saumað, heft og sett í kartonkápu Mynd af höfundi á móti titilblaði. Stærð: 17.2 X 12.6 cm. og 116 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Höfundur og synir, Reykjavík 1967. Prentsmiðjan Edda.