Um verkið
Laxdæla saga. Með lögskipaðri stafsetningu íslenska ríkisins. Ragnar Jónsson bókaútgefandi og Stefán Ögmundsson prentari sáu um framkvæmd verksins ásamt Laxness. Stefán setti bókina, Ragnar sá um verklega útgáfuhlið málsins en Kiljan var skrifaður fyrir útgáfunni. Bókin er saumheft og sett í kartonkápu. Stærð: 19.3 X 13 cm og 276 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Halldór Kiljan Laxness. Reykjavík 1941. Víkingsprent.