Um verkið
Leninisminn eftir J. Stalin. Fyrirlestrar haldnir við Swerdlow-háskólann í apríl 1924. Þýtt hafa Hjalti Árnason og Sverrir Kristjánsson. Hefti sem er 22 x 14 cm að stærð, saumheft og sett í rauða kápu, skorin ofan, framan og neðan. 120 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Rjettur 1930 Akureyri. Prentun: Prentsmiðja Odds Björnssonar.