Um verkið
Lesarinn eftir Bernhard Schlink. Arthúr Björgvin Bollason þýddi. Bókin er í kiljubandi og límd og fest í kápu í sérstakri kilju-ísetningarvél og er pappírinn sérstalega valinn til þess Stærð: 20 X 12.7 cm og 189 bls.
Útgáfa og prentun:
Mál og menning Kiljuútgáfa 1998. Íslenski kiljuklúbburinn 2000. Prentun: Nørhaven a/s Viborg, Danmörku.