Um verkið
Leyndarmál steinsins. Ljóðabók eftir Hafstein Stefánsson. Hann var sjómaður á Eskifirði og í Vestmannaeyjum frá 1943, en átti heima á Selfossi seinustu ár ævi sinnar. Guðmundur G. Þórarinsson ritar nokkur orð um höfundinn. Efnisyfirlit er aftast. Bókin er bundin í dökkblátt efni, alband. Stærð: 21.7 X 14 cm og 176 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Skákprent, Reykjavík, 1976. Prentun: Skákprent.