Um verkið
Leynt og ljóst. Tvær sögur eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bréf séra Böðvars og Mýrin heima – Þjóðarskútan og Tunglið. Bókin er bundin á alband, shirtingslíki. Stærð: 18.8 X 11.4 cm og 192 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla Reykjavík 1965. Prentsmiðjan Hólar