Um verkið
LÍFIÐ KALLAR Ljóðabók eftir Kristján Einarsson frá Djúpalæk. Bókin var upprunalega heft í kápu, en síðan handbundin í fjólublátt skinnband og gyllt á kjöl. Stærð: 19 X 12.5 cm og 96 bls.
Prentun og útgáfa:
Bókaútgáfan SINDUR. Akureyri 1950. Prentun: Prentsmiðja Björns Jónssonar Akureyri.