Um verkið
Lífskúnstnerinn Leifur Haraldsson eftir Daníel Ágústínusson. Æviferill Leifs er rakinn í þessari bók, umsagnir samferðamanna, lausavísur og ljóð. Bókin er innbundin í forlagsband, plastefni í alband. Stærð: 23.6 X 15.8 cm og 150 bls.
Útgáfa og prentun:
Hörpuútgáfan Akranes – Reykjavík 1996. Prentvinnsla: Oddi.