Um verkið
Lífssaga baráttukonu. Inga Huld Hákonardóttir rekur feril Aðalheiðar Bjarnfreðsdóttur. Bókin er bundin í forlagsband og hlífðarkápa að framan undir plasti Bókasafns Hveragerðis sem setti bókina á markað. Stærð: 23.5 X 15.5 cm og 229 bls.
Útgáfa og prentun:
Vaka / Helgafell Reykjavík 1985. Setning og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Bókband: Bókfell.