Um verkið
Líftími, Ljósmyndir eftir Huldu Halldór, Guðmund Kr. Jóhannesson og Jóhannes Frank. Bókin er bundin í harðspjaldaband, en brotið er stundum kallað sálmabókarbrot. Þá er bókin lengri á þverveginn. Í þessu tilfelli er hún 21.2 cm á hæð.og X 26.5 cm á breidd og 75 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Hulda Halldór. Prentun: Prentmiðlun og gæti þess vegna verið prentuð erlendis.