Um verkið
Litbrigði jarðarinnar, saga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bókin er saumuð og bundin í blátt alband (líklega í ímiteraðan pappír) 13.5 X 21.2 sm að stærð og 113 bls. Þrykking á bindi að framan, tveir fuglar.
Útgáfa og prentun:
Helgafell, Reykjavík 1947. Víkingsprent.