Um verkið
Litla Tímaritið er vissulega lítið í sniðum, ekki nema 13.2 X 8.5 cm. Það átti að koma út 4 sinnum á ári, en það komu aðeins út 2 hefti fyrra árið og 1 hefti það seinna 1930. – Hér eru saman 1.hefti sem er 64 bls. og kápa og 2.hefti er með áframhaldandi bls.- tali [65-128 bls] og kápu. Efni þessara tveggja litlu bókmenntatímarita eru sögur eftir Maxim Gorki og Dostojefski.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Jón H. Guðmundsson. Reykjavík 1929. Prentsmiðjan Gutenberg.