Um verkið
LJÓÐ 1947-1951 eftir Sigfús Daðason. Ljóðabókin er gefin út í 150 eintökum, tölusettum og árituðum af höfundi. Sverrir Haraldsson teiknaði kápu. Þetta eintak virðist samt ekki tölusett og ekki árituð af höfundi, heldur útgefanda. Þetta er sem sagt eintak útgefanda. Bókin er saumheft og límd í kartonkápu. Stærð: 22.1 X 14.6 cm og 48 bls.
Útgáfa og prentun:
Heimskringla gaf út í Reykjavík 1951. Prentuð í Prentsmiðjunni Hólum.