Um verkið
Ljóð og kvæði eftir Guðmund Guðmundsson [skólaskáld]. F.1874 d.1919. Nýtt safn. Bókin er vélsett af Jakobi Kristjánssyni sem var fyrsti íslenski vélsetjarinn.
Bókin er 16.8 X 10.8 cm, 336 bls og bundin í ljósbrúnt shirtings alband með fallegum saurblöðum.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókaverslun Sigf. Eymundssonar Reykjavík 1917. Prentsmiðjan Rún.
Forngripur.