Um verkið
Ljóðasafn eftir Ragnar S. Helgason. Mynd af höfundi og áritun hans. Bókin er í góðu bandi, albandi með gyllingu að framan og á kili. Stærð: 14 X 21.5 sm. Innihald eru ljóð Ragnars sem birtust í bók hans Haustvindar frá 1960 og auk þess áður óprentuð ljóð, afmælisljóð, eftirmæli og síðan fylgja vísur og ljóð frá vinum og kunningjum.
Útgáfa og prentun:
Höfundur gaf út. Umsjón: Svanur Jóhannesson og Ragnheiður Ragnarsdóttir. Prentun: Víkingsprent.