Um verkið
Ljúflingurinn. Höfundarsaga Steinars Sigurjónssonar sögð með hans eigin orðum og samferðarmanna hans. Þorsteinn Antonsson færði í letur. Bókin er kilja, 13 X 21 cm að stærð og 142 bls.
Útgáfa og prentun:
Sagnasmiðjan (Þ.A.) Hveragerði 2013. Umbrot: Prentverk Selfoss. Prentun: Litlaprent, Kópavogi.