Um verkið
Lögrjetta. Tímarit um menningarmál, m.a. bókmenntir o.fl. XXVII árg. 1932, 2 blöð: 1.1 og 2-3 hefti. Það fjallaði um allt milli himins og jarðar sem varðar líf manna, bæði veraldlegt og sálrænt. Það byrjaði að koma út 1906 og var gefið út til 1936. Ritstjórar voru þeir Þorsteinn Gíslason og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Stærð: 28 X 20.5 cm. og samtals 175 bls. Engar myndir. Breyting var gerð á útgáfunni með þessum nýju heftum sem mæltist vel fyrir.
Útgefandi, prentun:
Útgefandi var Þorsteinn Gíslason og afgreiðsla er sögð í Bókaverslun Þorst. Gíslasonar, Lækjargötu 2 í Reykjavík. Prentun: Prentsmiðjan Acta.