Um verkið
Lúðrasveitin Svanur 40 ára. Afmælisrit sem var gefið út á afmælisárinu. Greinar eftir félagsmenn: Halldór Sigurðsson, Reyni Guðnason, Jón Sigurðsson, Hreiðar Ólafsson og Jóhann Gunnarsson. Blaðið er vírheft og skorið, 29.3 X 21 cm að stærð og 40 bls. að kápu meðtalinni.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Lúðrasveitin Svanur. Ábyrgðarmaður: Halldór Sigurðsson. Reykjavík 1970. Prentsmiðjan Leiftur, en Offsetmyndir prentaði kápuna.