Um verkið
Lýðvinurinn kom út 1930-1938 en þá varð hlé á útgáfunni, en kom svo út 1946-1951. – Ritstjóri var Grímur A. Engilberts prentari í Gutenberg. Við bjóðum hér upp á 6. árg. 1946 sem er 21 tbl. – Á baksíðu segir að Lýðvinurinn sé besta mynda- og fréttablað landsins og afgreiðsla var á Njálsgötu 42.- Bókin er bundin í harðspjaldaband, shirtingur á kjöl og áprentaður spjaldapappír með nafni og ártali. Hvert blað er 4 bls. og er því 6. árg., alls 84 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Grímur A. Engilberts. Reykjavík 1946. Prentað sem handrit í Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg.