Um verkið
Lýsing Íslands handa barnaskólum eftir Aðalstein Sigmundsson. Bókin er með mörgum myndum af landi og þjóð og sagt er frá stjórnarfari, trúarbrögðum og menntun þjóðarinnar. Bókin er saumuð og límd í kápu. Stærð: 22.2 X 14.8 cm. og 32 bls.
Útgáfa og prentun:
Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar 1931 Reykjavík. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.