Um verkið
M Samtöl II. Viðtöl Matthíasar Johannessen við ýmislegt fólk í gegnum tíðina. Tuttugu samtöl sem Matthías átti við fólk af öllum stigum þjóðfélagsins. Myndir eru aftast í bókinni af öllum viðmælendum. Bókin er bundin í forlagsband í gerviefnið Skivertex, alband og gyllt á kjöl og að framan. Stærð: 21.5 X 14.8 cm og 272 bls. – Þetta er 2. bókin í 4. bóka flokki.
Útgáfa og prentun:
Almenna bókafélagið 1978 Reykjavík. Prentsmiðja Árna Valdemarssonar.