Um verkið
Mæðrablaðið: Blaðið kom út í 5 ár og 1 blað á ári. Þetta tbl. kom út í maí 1946 og er merkt 1. tbl. IV. Árg. Á bls.1 er mynd af Laufeyju Valdemarsdóttur, sem dó í París 9. desember 1945. Þar er einnig minningarljóð um Laufeyju eftir Halldóru B. Björnsson. Ennfremur er löng minningargrein um Laufeyju á bls. 2-3 eftir Steinunni Bjartmarsdóttur. Kápuna vantar á blaðið.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Mæðrastyrksnefndin í Reykjavík. [1943-1947] Ekki getið um prentsmiðju.