Um verkið
Mæðrabókin, hirðing heilbrigðra barna eftir prófessor Dr. Svenn Monrad yfirlækni við barnaspítala Lovísu drottningar. Björn G. Blöndal læknir þýddi bókina. Hún er 136 bls. í demi-stærð, saumuð og sett í karton kápu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi og kostnaðarmaður er Hinrik Thorarensen læknir. Siglufirði 1925. Prentuð í Siglufjarðarprentsmiðju og kápan Prentsmiðju Björns Jónssonar Akureyri.