Um verkið
Menn og minningar eftir Gylfa Gröndal. Viðtöl og þættir um ágleymanlega menn. Bókin er bundin í brúnt rexín og gyllt á kjöl, alband. Stærð: 23.5 X 15.6 cm og 188 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Setberg, Reykjavík 1981. Prentun: Prentberg