Um verkið
Milli skúra. Ljóðmæli eftir Finnboga J. Arndal. Ljóðin skiptast í ættjarðar- og héraðaljóð. Um árstíðirnar. Gaman og alvöru. Tækifæris- og minningarljóð. Bókin er bundin í alshirtingsband, gyllt að framan og á kjöl. Stærð: 18.5 X 12.5 cm og 250 bls.
Útgáfa og prentun:
Gefið út á kostnað höfundar. Önnur prentun, Hafnarfjörður 1956. Prentsmiðja Hafnarfjarðar.