Um verkið
Milli trjánna, smásögur eftir Gyrði Elíasson. Áttunda smásagnasafn hans. Bókin er bundin í fölbrúnan bókbandsstriga, alband með áletrun á kjöl, grá saurblöð og hlífðarkápa utanum. Stærð: 21.8 X14.2 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Uppheimar, Akranesi 2009. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.