Um verkið
Minningar frá morgni aldar eftir Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum. Geir var fæddur að Sælingsdal í Hvammssveit í Dalasýslu árið 1902. Var bústjóri móður sinnar að Glerárskógum í 13 ár. Þá bjó hann á eignarjörð sinni að Skerðingsstöðum í 23 ár. Bókin er bundin í forlagsband, alband í plastefni og með hlífðarkápu. Stærð: 23.5 X 13.5 cm og 173 bls.
Útgáfa og prentun:
Víkurútgáfan – Guðjón Elíasson – Reykjavík 1983. Prentun: Bókamiðstöðin. Bókband: Bókbandsstofan Örkin